Blómin í ánni
Share:
Hörmungarnar í Hírósíma árið 1945 urðu skáldkonunni Editu Morris að yrkisefni í þessari sögu, sem Þórarinn Guðnason læknir þýddi....
Also Available in:
- Amazon
- Audible
- Barnes & Noble
- AbeBooks
- Kobo
More Details
Hörmungarnar í Hírósíma árið 1945 urðu skáldkonunni Editu Morris að yrkisefni í þessari sögu, sem Þórarinn Guðnason læknir þýddi. Halldór Laxness skrifaði formála þar sem hann segir m.a. að það hafi verið kvenmynd eilífðarinnar sem fékk mest á hann við lestur þessarar bókar.
60 ár eru liðin frá kjarnorkuárásinni í Hírósíma en boðskapur friðarhreyfinga um allan heim eiga enn erindi við okkur. Blómin í ánni er áhrifamikil ástarsaga sem gerist í skugga borgarrústa.
- Format:
- Pages:150 pages
- Publication:
- Publisher:
- Edition:
- Language:
- ISBN10:
- ISBN13:
- kindle Asin:B0DV1TY3NT









